Kambur og Rauði gígurinn í eystri Helgrindum Snæfellsnesi
Sat, Oct 12
|Helgrindur
Sjaldfarnir fjallstindar í austari hluta Helgrinda í mögnuðu útsýni og landslagi þar sem við þræðum upp með fjallseggjum Kambs og komum fram á rauða gíginn sem rís á brúnum Helgrinda þar sem Tröllafjölskyldan og Örninn ráða ríkjum og aldrei að vita nema fleiri tindar verða gengnir þar.
Time & Location
Oct 12, 2024, 7:00 AM – 7:00 PM
Helgrindur, Kálfárvellir, 356, Iceland
About the Event
Uppfært 7. október 2024:
Skráðir eru x manns + þjálfarar.
Nýjustu tilkynningar:
*Fólksbílafært.
*Förum eingöngu í góðri veðurspá þar sem skyggni skiptir öllu á þessu magnaða göngusvæði og eingöngu ef ekki er komið frost og snjór í fjöllin þar sem síðast þurftum við frá að hverfa vegna harðfennis í efstu hlíðum.
*Mikilvægt að vera í góðum gönguskóm með ökklastuðningi þar sem landslag er utan slóða, blautt, breytilegt og grýtt.