top of page

Kattarhryggir, Hátindur, Hábunga og Kistufell Esju kringum Grafardal #Esjudalirnir

Sun, Nov 17

|

#Esjudalirnir

Hriklalega flott ganga á þrjá af hæstu tindum Esjunnar upp hina svipmiklu Kattarhryggi og niður um klettabelti Kistufells með ágætis brölti og klöngri í glæsilegu landslagi #Esjudalirnir

Kattarhryggir, Hátindur, Hábunga og Kistufell Esju kringum Grafardal #Esjudalirnir
Kattarhryggir, Hátindur, Hábunga og Kistufell Esju kringum Grafardal #Esjudalirnir

Dagsetning og tími

Nov 17, 2024, 10:00 AM – 5:00 PM

#Esjudalirnir, Grafardalur, 301, Iceland

Nánari upplýsingar

Uppfært 14. nóvember 2024:


Skráðir eru x manns: + Örn þjálfari


Mikilvægar tilkynningar:

*Fólksbílafært en betra að vera á hærri bílum þar sem farið er á smá jeppaslóða smá kafla að fjallsrótum.

Höfuðljós nauðsynleg tiln öryggis þar sem dagurinn er stuttur (ef tafir verða).

*Keðjubroddar nauðsynlegir og metið á laugardag hvort taka þarf jöklabrodda og ísexi EF mikið snjóar á Esjunni, en eins og staðan er núna á fimmtudeg þá þarf ekki þann búnað og keðjubroddar nægja.


Deildu hér

bottom of page