top of page

Kerlingarfjöll á Fannborg, Snækoll, Snót og Loðmund í ægifögrum fjallasal uppi á Kili
Sat, Aug 16
|#Kerlingarfjöll
Falleg og svipmikil ganga um helstu tinda Kerlingarfjall þar sem við bröltum upp og niður ólík fjöll og endum á brattasta fjallinu, Loðmundi sem hægt er að bíða af sér eða láta vaða á brattann í klöngri.


Dagsetning og tími
Aug 16, 2025, 8:00 AM – 7:00 PM
#Kerlingarfjöll, Kerlingarfjöll, 846, Iceland
Nánari upplýsingar
Uppfært 21. júní 2025:
Skráðir eru x manns: - og þjálfarar.
Mikilvægar tilkynningar:
*Jepplingafært er upp í Kerlingarfjöll.
*Þessi ferð verður eingöngu farin í góðri veðurspá (milt, þurrt og bjart veður).
*Sjá nánar um Kerlingarfjöll: Kerlingarfjöll - NAT ferðavísir
bottom of page