top of page

Ketildalir um Selárdalsheiði í Arnarfjörð - ofurgangan 2026 yfir töfranótt í sólsetri og sólarupprás
Wed, May 27
|Bíldudalur
Gengið Tálknafirði í Arnarfjörð um Krossadal yfir Selárdalsheiði gegnum Ketildali á slóðum Gísla í Uppsölum, Samúels listamanns og fleiri ábúenda í Arnarfirði um 45 km á 14 - 18 klst. á bjartri nóttu í sólsetri og sólarupprás. Orð fá ekki lýst þeim töfrum að ganga yfir nótt á bjartasta tíma ársins.


Dagsetning og tími
May 27, 2026, 8:00 AM – May 31, 2026, 4:00 PM
Bíldudalur, Bíldudalur, Iceland
Nánari upplýsingar
Uppfært 28. nóvember 2025:
Skráðir eru x manns: Bára og Örn.
Mikilvægar tilkynningar:
*Lágmark 8 manns og hámark 18 manns.
*Tímaramminn:
Akstur: Reykjavík kl. 09. Akstur alls 391 km í um 5 tíma með stoppi í Bíldudal þar sem bílar eru skildir eftir (endastaður göngu).
bottom of page



