top of page

Kothraunskúla, Smáhraunakúla, Gráakúla, Rauðakúla og Seljafell um Berserkjahraun
Sat, Nov 22
|#Snæfellsnesfjöllin
Léttur og stuttur könnunarleiðangur á fjóra gíga og eitt fell í hinu magnaða Berserkjahrauni á norðanverðu Snæfellsnesi þar sem útsýnið er einstakt til fjalla, vatna og sjávar.


Dagsetning og tími
Nov 22, 2025, 9:00 AM – 5:00 PM
#Snæfellsnesfjöllin, Vatnaleið, Iceland
Nánari upplýsingar
Uppfært 25. október 2025:
Skráðir eru x manns:
Mikilvægar tilkynningar:
*Keðjubroddar nauðsynlegur búnaður allra, mjög litlar líkur á þörf á jöklabroddum og ísexi þar sem þetta eru lág fjöll við sjávarsíðuna en metum það endanlega þegar nær dregur.
*Fólksbílafært.
*Tökum höfuðljós meðferðis til öryggis ef tafir verða þar sem dagurinn er orðinn stuttur en við endum gönguna í dagsbirtu og ætlum að vera komin í bæinn kl. 17:00 !
bottom of page



