top of page
  • Facebook
  • Instagram
  • YouTube
  • Twitter

Kothraunskúla, Smáhraunakúla, Gráakúla, Rauðakúla og Seljafell um Berserkjahraun

Sat, Nov 22

|

#Snæfellsnesfjöllin

Léttur og stuttur könnunarleiðangur á fjóra gíga og eitt fell í hinu magnaða Berserkjahrauni á norðanverðu Snæfellsnesi þar sem útsýnið er einstakt til fjalla, vatna og sjávar.

Kothraunskúla, Smáhraunakúla, Gráakúla, Rauðakúla og Seljafell um Berserkjahraun
Kothraunskúla, Smáhraunakúla, Gráakúla, Rauðakúla og Seljafell um Berserkjahraun

Dagsetning og tími

Nov 22, 2025, 9:00 AM – 5:00 PM

#Snæfellsnesfjöllin, Vatnaleið, Iceland

Nánari upplýsingar

Uppfært 25. október 2025:

Skráðir eru x manns:


Mikilvægar tilkynningar:

*Keðjubroddar nauðsynlegur búnaður allra, mjög litlar líkur á þörf á jöklabroddum og ísexi þar sem þetta eru lág fjöll við sjávarsíðuna en metum það endanlega þegar nær dregur.

*Fólksbílafært.

*Tökum höfuðljós meðferðis til öryggis ef tafir verða þar sem dagurinn er orðinn stuttur en við endum gönguna í dagsbirtu og ætlum að vera komin í bæinn kl. 17:00 !


Deildu hér

bottom of page