top of page

Kringum Kleifarvatn um sex ólíka höfða og sandfjörur.
Sat, Mar 11
|#Vatnahringir2023
Létt en mjög falleg ganga kringum töfrandi fagurt vatn þar sem brölt verður upp á sex stapa/höfða sem varða leiðina og gefa ólíka sýn á þetta dulúðuga vatn.


Dagsetning og tími
Mar 11, 2023, 8:00 AM – 4:00 PM
#Vatnahringir2023, Kleifarvatn, 241, Iceland
Nánari upplýsingar
Uppfært 10. mars 2023 staðfest brottför út frá veðurspá og þátttöku:
Birgir, Dina, Fanney, Gustav, Jaana, Johan, Kolbeinn, Siggi, (Sigríður Lísabet), Silla, Sjöfn Kr., Þórkatla og Örn.Skráðir eru 13 manns:
Lágmark 12 manns, hámark 20 manns.
Nýjustu tilkynningar:
*Fólksbílafært.
Verð:
bottom of page