top of page

Krýsuvíkurmælifell, Drumbur, "Bleikingstindur" og "Rauðhólstindur" í Sveifluhálsi syðri

Sun, Dec 29

|

#Sveifluháls

Spennandi, stutt og ægifögur ganga á færi allra í sæmilegu gönguformi á syðstu tinda Sveifluhálss á skemmtilegu klöngri í mjög fjölbreyttu landslagi með lága vetrarsólina rísandi og hnígandi úti á hafi og magnað útsýni yfir allan Sveifluhálsinn í ólýsanlega fallegri birtu.

Krýsuvíkurmælifell, Drumbur, "Bleikingstindur" og "Rauðhólstindur" í Sveifluhálsi syðri
Krýsuvíkurmælifell, Drumbur, "Bleikingstindur" og "Rauðhólstindur" í Sveifluhálsi syðri

Dagsetning og tími

Dec 29, 2024, 10:00 AM – 5:00 PM

#Sveifluháls, 241, Iceland

Nánari upplýsingar

Uppfært 28. desember 2024:


Skráðir eru 14 manns: Aníta, Ása, Bára, Fanney, Guðjón, Guðný Ester, Gulla, Jóhanna Fríða, Linda, Ólafur E., Sighvatur, Siggi, Sjöfn Kr. og Örn.


Mikilvægar tilkynningar:

*Fólksbílafært en betra að vera á stærri bílum ef mögulegt vegna vetrarfæris.

*Keðjubroddar og höfuðljós nauðsynlegur búnaður þar sem vetrarfæri er í fjöllum og dagurinn er stuttur.


Verð:


Deildu hér

bottom of page