
Laufafell við Markarfljót að Fjallabaki
Sat, Sep 20
|#FjöllinaðFjallabaki
Mjög spennandi, stutt og einföld ganga á allra færi á eitt mest áberandi fjallið að Fjallabaki með stórkostlegt útsýni og landslagi allt í kring og ekki er akstursleiðin síðri um sjaldfarnar slóðir upp á hálendið.


Dagsetning og tími
Sep 20, 2025, 8:00 AM – 5:00 PM
#FjöllinaðFjallabaki, Island, 851, Iceland
Nánari upplýsingar
Uppfært 19. september 2025:
Staðfestir eru 13 manns: Bára, Fanney, Guðmundur Jón, Gulla, Halldóra Kr., Helga Rún, Inga, Katrín Kj., Pétur, Siggi, Silla, Sjöfn Kr., Sveinn gestur og Örn.
Mikilvægar tilkynningar:
*Jepplingar komast upp með Keldum að fjallsrótum, engin vöð, greið leið á sandi að mestu.
*Eingöngu farið í góðri veðurspá og ef enn er bílfært upp á hálendið og ekki kominn snjór að ráði í fjöllin (gætum þurft keðjubrodda).
*Ljósmynd tekin af tindi Stóru súlu 11. september 2022 þegar gengið var á hana og Hattfell sama dag í stórkostlegu veðri, birtu og útsýni: https://www.fjallgongur.is/post/st%C3%B3ras%C3%BAla-og-hattfell-%C3%AD-miklum-bratta-og-st%C3%B3rfenglegu-%C3%BAts%C3%BDni-laugavegsfj%C3%B6llin



