top of page

Litli og Stóri Meitill, Stóra Sandfell og Nyrðri og Syðri Eldborg í Þrengslum
Sat, Dec 09
|Litli-Meitill, 816, Iceland
Fimm tinda leið í Þrengslunum um hraun og gíga í fjölbreyttu landslagi og miklu útsýni. Frekar stutt og létt dagsganga í lágum geislum vetrarsólarinnar frá sólarupprás til sólseturs sem gefur einstaka birtu á þessum árstíma.


Dagsetning og tími
Dec 09, 2023, 10:00 AM – 4:00 PM
Litli-Meitill, 816, Iceland
Nánari upplýsingar
Uppfært 9. desember 2023 kl. 10:00:
Skráðir eru 9 manns: Birgir, Gulla, Jaana, Kári Rúnar, Sighvatur, Sjöfn, Steinar R.,, Þorleifur og Örn þjálfari.
Nýjustu tilkynningar:
*Keðjubroddar nauðsynlegur búnaður allra.
Verð:
Kr. 7.000 kr. fyrir klúbbmeðlimi sem mættu í tindferð síðustu 2 mánuði eða ef báðir aðilar sem deila æfingagjöldum mæta.
bottom of page