Monte Rosa 4.000m+ fjallatindarnir og Matterhorn með Asgard Beyond 2025 - Kynningarfundur
Wed, Nov 06
|Gönguferð á Monte Rosa og Matterhorn
Kynningarfundur Asgard Beyond á gönguferð Toppfara erlendis sumarið 2025 á magnaða tinda Monte Rosa fjallgarðsins þar sem í boði er að bæta við krefjandi göngu á sjálft Matterhorn !
Time & Location
Nov 06, 2024, 5:00 PM – 6:00 PM
Gönguferð á Monte Rosa og Matterhorn, Dugguvogur 42, 104 Reykjavík, Iceland
About the Event
Leiðsögumenn Asgard Beyond kynna gönguferð Toppfara erlendis sumarið 2025 þar sem ætlunin er að fara Spaghettí þverunina á alls ellefu tinda í Monte Rosa fjallgarðinum í Sviss og Ítalíu í vikuferð (takmarkaður sætafjöldi þar sem fáir eru á hvern leiðsögumann).
Í boði er að bæta við göngu á Matterhorn frá Zermatt í lokin og lengist þá ferðin í 10 daga (mjög takmarkaður sætafjöldi NB).
Sjá nánar á lokaða fb-hópi Toppfara.
Nauðsynlegt að tilkynna þátttöku til þjálfara.
Ef einhver utan klúbbsins vill mæta, endilega hafið samband við þjálfara Toppfara.
Ljósmynd viðburðar: Tekin á leið frá Gnifetti Hut eftir göngu á Vincent Pyramid í Toppfaraferð 2017 með Mont Blanc Guides, en sá tindur og þessi skáli eru hluti af Spaghetti þverunarleiðinni.