Mórauðakinn 14 ára afmælisganga
Wed, May 26
|Skarðsheiði, Iceland
Í tilefni af 14 ára afmæli fjallgönguklúbbsins mætum við á þriðjudagsæfingu í hvítri skyrtu og með bindi öll sömul (konur og karlar) og skálum á tindinum með konfekti fyrir fjórtán árum saman á fjöll 🙂 Þetta er um 7 km á 3 klst. upp litríkt fjall sem liggur í norðurhlíðum Skarðsheiðarinnar sunnan S
Time & Location
May 26, 2021, 5:00 PM – 11:00 PM
Skarðsheiði, Iceland
Guests
About the Event
Í tilefni af 14 ára afmæli fjallgönguklúbbsins mætum við á þriðjudagsæfingu í hvítri skyrtu og með bindi og hatt öll sömul (konur og karlar) og skálum á tindinum með konfekti fyrir fjórtán árum saman á fjöll. Hver mætir með sitt glas og þjálfarar koma með freyðivín.
Þetta er um 7 km á 3 klst. upp litríkt fjall sem liggur í norðurhlíðum Skarðsheiðarinnar sunnan Skorradals.
Einstaklega falleg leið upp ána í gljúfri... um grýttar líparítbrekkur á fjallinu sjálfu og svo í skógi vöxnum hlíðum til baka.
Nánari upplýsingar efst á www.fjallgongur.is og á lokaða fb-hópnum á mánudaginn.
Gamlir og nýir klúbbmeðlimir hjartanlega velkomnir með í þessa göngu og klúbbmeðlimir mega endilega taka gesti með :-)