top of page

Prestahnúkur og Syðra Hádegisfell við Langjökul

Sat, Jun 14

|

#Langjökulsfjöllin

Sérlega falleg ganga á tvö ólík, svipmikil, reisuleg og litrík fjöll við jökuljaðarinn í Kaldadal með fágætu útsýni í stórkostlegum fjallasal jökla og hálendisins við Langjökul og Þórisjökul.

Prestahnúkur og Syðra Hádegisfell við Langjökul
Prestahnúkur og Syðra Hádegisfell við Langjökul

Dagsetning og tími

Jun 14, 2025, 8:00 AM – 6:00 PM

#Langjökulsfjöllin, Kaldidalur, 311, Iceland

Nánari upplýsingar

Uppfært 23. janúar 2025:


Skráðir eru x manns:


Mikilvægar tilkynningar:

*Jepplingafært um Kaldadal með fyrirvara um akstursfæri eftir veturinn en vonandi er leiðin orðin þurr og hefluð.

*Tökum með vaðskó og þurrklút þar sem vaða þarf grugguga jökulána Geitá í byrjun og enda göngunnar.

*Þessi ganga hentar vel þeim sem ekki hugnast langar og erfiðar ferðir þar sem þessi er miðlungslöng en þó með ágætis klöngri og brölti upp bæði fjöll dagsins með talsverðri hækkun.


Deildu hér

bottom of page