top of page

Prestahnúkur og Syðra Hádegisfell við Langjökul
Sat, Oct 25
|#Langjökulsfjöllin
Sérlega falleg ganga á tvö ólík, svipmikil, reisuleg og litrík fjöll við jökuljaðarinn í Kaldadal með fágætu útsýni í stórkostlegum fjallasal jökla og hálendisins við Langjökul og Þórisjökul.


Dagsetning og tími
Oct 25, 2025, 8:00 AM – 6:00 PM
#Langjökulsfjöllin, Kaldidalur, 311, Iceland
Nánari upplýsingar
Uppfært 27. júní 2025:
Skráðir eru x manns:
Mikilvægar tilkynningar:
*Frestum ítrekað þessari ferð vegna bílfæris, veðurs og svo lítils áhuga núna í lok júní fram í lok október en við gætum vel endað á að fara fyrr ef ekki viðrar í hálendisferðirnar í ágúst og september.
*Jepplingafært um Kaldadal.
*Tökum með vaðskó og þurrklút þar sem vaða þarf grugguga jökulána Geitá í byrjun og enda göngunnar.
bottom of page