top of page

Sáta og Háahlíð á Snæfellsnesi - könnunarleiðangur á spennandi, einfaldri og greiðfærri leið

Sat, Feb 22

|

#Snæfellsnesfjöllin

Spennandi könnunarleiðangur á einfaldri og greiðfærri leið á allra færi á sjaldfarið fjall á Snæfellsnesi með sérstökum áberandi tindi sem gnæfir yfir heiðinni allt í kring með mjög víðfeðmu útsýni.

 Sáta og Háahlíð á Snæfellsnesi - könnunarleiðangur á spennandi, einfaldri og greiðfærri leið
 Sáta og Háahlíð á Snæfellsnesi - könnunarleiðangur á spennandi, einfaldri og greiðfærri leið

Dagsetning og tími

Feb 22, 2025, 8:00 AM – 7:00 PM

#Snæfellsnesfjöllin , Heydalsvegur, Iceland

Nánari upplýsingar

Uppfært 22. desember 2024:


Skráðir eru x manns + þjálfarar.


Mikilvægar tilkynningar:

*Færum þessa ferð til 22. febrúar og förum göngu milli jóla og nýárs sem krefst styttri aksturs og er ekki eins löng þar sem dagurinn er stuttur og nóg að gera hjá öllum yfir hátíðardagana :-)

*Fólksbílafært.

*Vaðskór og þurrklútur nauðsynlegur þar sem við þurfum líklega að vaða Sátudalsá og jafnvel fleiri læki.


Deildu hér

bottom of page