
Sauðleysur við Landmannahelli
Sun, Sep 15
|#FjöllinaðFjallabaki
Mjög spennandi, stuttur og einstakur könnunarleiðangur á sjaldfarin og óþekkt fjöll í Friðlandinu að Fjallabaki sem skreyta miðlegg Hellismannaleiðar og umlykja ægifagurt fjallavatn sem lúrir hulið milli fjalla og fáir ná að sjá.


Dagsetning og tími
Sep 15, 2024, 8:00 AM – 5:00 PM
#FjöllinaðFjallabaki, Island, 851, Iceland
Nánari upplýsingar
Uppfært 13. september 2024 kl. 18:30:
Skráðir eru 9 manns: + Aníta, Bára, Gerða Fr., Maggi, Siggi, Sighvatur, Sjöfn Kr., Soffía, og Örn.
Nýjustu tilkynningar:
*
*Fjórhjóladrifnir bílar og jepplingar komast, keyrt um Dómadalsleið að Helliskvísl við Landmannahelli þar sem bílum er lagt og kvíslin vaðin í upphafi göngu.
*Tökum vaðskó og þurrklút meðferðis til að vaða Helliskvíslina ef hún næst ekki á stiklun eða á bílum yfir.