
Stór Leirdalur að Keili - Þvert yfir Ísland leggur 2
Sat, Jan 15
|ÞvertYfirÍsland
Göngum legg tvö í þverun okkar yfir Ísland næstu árin með því að ganga frá endastað fyrstu göngunnar í Stóra Leirdal, um Langahrygg þar sem við sjáum vel yfir gosstöðvarnar og yfir Meradali að Keili og vonandi náum við að ganga á lægri fjöllin sem eru á leiðinni.


Dagsetning og tími
Jan 15, 2022, 8:00 AM – 6:00 PM EST
ÞvertYfirÍsland, Reykjanes, Iceland
Nánari upplýsingar
Uppfært 14. janúar kl. 13:00:
Skráðir eru 26 manns: Agnar, Ása, Bára, Bjarni, Bjarnþóra, Bolli gestur, Davíð, Fanney, Guðný Ester, Gulla, Hlökk, Inga Guðrún, Jaana, Jóhanna D., Kolbeinn, Kristín Leifs., Oddný T., Sigríður Lísabet, Sigríður Kolbrún Guðnadóttir gestur, Sigrún Eðvalds., Silla, Súsanna, Svala, Vilhjálmur, Þórkatla, Örn.
Hámark 30 manns, lágmark 20 manns til að fá rútuna.
Nýjustu tilkynningar:
*Fáum rútu til að sækja okkur á endastað við Keili og keyra okkur að upphafsstað göngunnar þar sem við skildum bílana eftir um morguninn. Rútugjald er innifalið í verði. Gæta skal vel að sóttvörnum í rútunni (grímur, spritt og engir sameiginlegir snertifletir). Þeir sem vilja ekki fara í rútu geta látið sækja sig við endastað ef þeir hafa einhvern til þess.
*Vöktum ástandið á svæðinu fram að brottför og förum aðra leið (að Kleifarvatni) ef ekki er leyfilegt að ganga þessa leið.