
Strútsstígur 41 - 45 km ofurganga frá Hólaskjóli í Hvanngil 3ja daga leið á einum degi #Ofurganga
Wed, Aug 06
|Ofurganga
Ofurgangan árið 2025 er fallega gönguleiðin úr smiðju Útivistar til margra ára þar sem við göngum frá töfralandi Skaftár í Hólaskjóli yfir í miðja Laugavegsgönguleiðina við Hvanngil með Torfajökul og Mýrdalsjökul til beggja handa í mögnuðu landslagi alls 41- 45 km á einni nóttu á um 16 - 18 klst.


Dagsetning og tími
Aug 06, 2025, 5:00 AM – Aug 07, 2025, 3:00 AM
Ofurganga, Fjallabaksleið nyrðri, 881 Kirkjubæjarklaustur, Iceland
Nánari upplýsingar
Uppfært 26. júní 2025:
Skráðir eru 13 manns: Aníta, Ása, Bára, Björg, Gunnar Viðar, Haraldur, (Helgi), Hermína Stefánsdóttir gestur, Júlía, Kristrún, Sjöfn Kr., Smári, Steinar R., og Örn - laus 3 pláss. Ef ferð færist yfir á fös til laug þá detta 3 manns út og þá þurfum við 3 manns í staðinn til að geta haldið úti ferðinni með rútu NB.
Mikilvægar tilkynningar:
*Lágmark 16 manns og hámark 16 manns.
*Veðurspá er loksins orðin hagstæð á laugardag 28/6 en þá komast ekki allir svo þetta er tæpt með fjöldann.
Tímaramminn ef við tökum þetta sem dagsgöngu: