
Súlárdalur - fimm tindar í Skarðsheiði
Sat, Oct 16
|Skarðsheiði, Iceland
Mögnuð ganga á tindana sem rísa gegn Heiðarhorni og Skessuhorni í Skarðsheiði - alls fimm tinda leið á Tungukamb, Skarðskamb, Skessukamb, Þverfjall og Eyrarþúfu. Tindar 16-20 af 23 #Skarðsheiðardraumurinn


Dagsetning og tími
Oct 16, 2021, 7:00 AM – 6:00 PM
Skarðsheiði, Iceland
Nánari upplýsingar
1. október: Ferð frestað til laug 16. október. Illasúla er á dagskrá 9. október en ef ekki er hægt að fara á hana af einhverjum ástæðum þá er hugsanlegt að Súlardalurinn verði færður til 9. okt. Vonum það besta !
Uppfært 1. október 2021:
Staðfest brottför út frá þátttökufjölda en veður gæti hindrað för. Metum fram á föstudagsmorgun m.t.t. vinds sem er um og yfir 10 m/sek á laugardag.
Skráðir eru 14 manns: Egill, Fanney, Guðný Ester, Gunnar Már, Haukur, Helga Rún, Jaana, Linda, Ragnheiður, Siggi, Silla, Steinar R., Þórkatla, Örn.
Laus 16 pláss. Hámark 30 manns, lágmark 15 manns.