
Syðstu Jarlhettur að Eystri Hagafellsjökli um fágætar slóðir
Sun, Aug 24
|Jarlhettur
Einstakur könnunarleiðangur á syðstu tindana í Jarlhettum um fáfarnar slóðir þar sem við höldum áfram að safna fágætum tindum í þessum stórfenglega fjallgarði sem á engan sinn líka á í Íslandi. Farið að jökulsporði og upp fjallgarðinn sem kemur undan jöklinum og útfallinu fylgt til baka.


Dagsetning og tími
Aug 24, 2025, 7:00 AM – 6:00 PM
Jarlhettur, Jarlhettur, 806, Iceland
Nánari upplýsingar
Uppfært 21. júní 2025:
Staðfestir eru alls x manns: Bára og Örn.
*Laufey B. Hannesdóttir og Pálína Gísladóttir afboða og fá endurgreitt 6/6 v/breyttrar dagsetningar ferðar.
*Nína Kristinsdóttur afboðar og fær endurgreitt 11/6 v/breyttrar dagsetningar ferðar.
*Hildigunnur Ægisdóttir fær endurgreitt 19/6 v/breyttrar dagsetningar ferðar.
*Karen Olga Ársælsdóttir fær endurgreitt 21/6 v/breyttar dagsetningar ferðar.