
Torfajökull - eldstöðin sem myndar Friðlandið að Fjallabaki
Sat, Aug 14
|Torfajökull, Iceland
Mjög spennandi, litrík, formfögur og ævintýraleg ganga sem er frekar létt yfirferðar á hæsta tind jökulsins sem gnæfir yfir fegursta stað landsins... gersemum Landmannalaugasvæðisins og nágrennis... og er hluti af stærsta öskjubarmi landsins sem myndar Friðlandið að Fjallabaki (ekki jöklaganga NB)


Dagsetning og tími
Aug 14, 2021, 6:00 AM – 10:00 PM
Torfajökull, Iceland
Nánari upplýsingar
Þátttaka - uppfært 12. ágúst kl. 15:00:
Skráðir eru 30 manns: Auður E. Jóhannsdóttir gestur, Ágústa H., Bára, Bjarni, Björgvin gestur, Davíð, Doddi, Fanney, Gerður Jens., Guðmundur Jón, Gunnar Már, Inga Guðrún, Jaana, Jóhanna D., Jón St., Katrín Kj., Kristbjörg, Kristín Baldursdóttir gestur, Linda, Maggi, Nanna, Njóla, Páll Viðarsson gestur, Siggi, Sigrún Bj., Sjöfn Kr. Valla, Vilhjálmur, Þórkatla, Örn.
Jeppar:
Örn, Bára, Fanney, Jaana frá Rvík.
Jón St., Valla, Gerður Jens, Sigrún Bjarna.
Doddi, Njóla, Maggi, Bjarni, Sjöfn Kr. frá Fljótshlíð.