top of page

Tröllakirkja í Kolbeinsstaðafjalli á einstakan fjallstind
Sat, Jul 08
|#Snæfellsnesfjöllin
Frekar stutt en mjög flott leið á eitt af svipmestu fjöllum Snæfellsness þar sem gengið er fallega leið um Hrútagil og Hrafnatinda og klöngrast í klettum bratta en vel færa leið upp á efsta tind sem er einn sá sérstakasti sem maður upplifir í fjallamennskunni.


Dagsetning og tími
Jul 08, 2023, 8:00 AM – 5:00 PM
#Snæfellsnesfjöllin, Snæfellsnes, 342, Iceland
Nánari upplýsingar
Uppfært 7. júlí 2023 - staðfest brottför út frá veðurspá og þátttöku:
Skráðir eru 10 manns: Agnar, Jaana, Linda, Maggi, Oddný G. Guðmundsdóttir gestur, Sigrún Anna Ólafsdóttir gestur, Silla, Þorleifur, Þórkatla og Örn.
Nýjustu tilkynningar:
*Eingöngu farið ef sæmileg þátttaka næst en erfitt að nýta ekki þetta frábæra veður á laugardaginn.
bottom of page