top of page

Tvíhnúkar og Hafursfell Snæfellsnesi
Sat, Apr 09
|#Snæfellsnes #Tvíhnúkar #Hafursfell
Mjög sjaldfarnir tindar í alpakenndum fjallasal á Snæfellsnesi á spennandi ótroðnum slóðum með fjölda þekktra fjallstinda allt í kring sem skreyta leiðina svo um munar.


Dagsetning og tími
Apr 09, 2022, 7:00 AM – 7:00 PM
#Snæfellsnes #Tvíhnúkar #Hafursfell, Snæfellsnes, Iceland
Nánari upplýsingar
Uppfært 8. apríl 2022:
Skráðir eru 12 manns: Arna Hrund, Bára, Bjarni, Egill, Fanney, Inga Guðrún, Jaana, Kolbeinn, Siggi, Sigrún Bj., Sjöfn Kr., Örn.
Hámark 30 manns, lágmark 15 manns.
Nýjustu tilkynningar:
*
Verð:
bottom of page



