
Vetrarfjallamennska námskeið í boði Asgard Beyond
Tue, Feb 11
|Vetrarfjallamennskunámskeið
Jöklabroddar, ísexi, línuganga á jökli og sprungubjörgun. Grunnnámskeið í boði Asgard Beyond (IFMGA/UIAGM) sem hafa haldið mörg frábær námskeið fyrir Toppfara í gegnum árin og farið með okkur í margar kyngimagnaðar jöklaferðir og bjóða upp á Monte Rosa og Matterhorn á þessu ári.


Dagsetning og tími
Feb 11, 2025, 5:00 PM – 8:30 PM
Vetrarfjallamennskunámskeið, Bláfjallaskáli, 206, Iceland
Nánari upplýsingar
Uppfært 7. febrúar 2025:
Staðfestir eru 2 manns: Brynjar, Dina, Helga Rún, Kristjana. - laus 6 - 12 pláss.
*Skráning eingöngu með greiðslu námskeiðs.
*Lágmark 10 manns, hámark 16 manns.
*Róbert hjá Asgard Beyond er leiðbeinandi kvöldsins. Þjálfarar mæta ekki.
*Við mælum með að þeir sem ekki fara á námskeiðið, taki tímamælingu á eigin vegum á Mosfell þetta kvöld, því það er jú æfingafjallið okkar í febrúar.