Æfing nr. 877 þriðjudaginn 9. desember 2025 Einhverra hluta vegna var myrkrið meira en nokkru sinni á þessari æfingu... ... en þessi hefðbundna leið okkar á Lágafell og Lágafellshamra er langtum fegurri þegar snjór er yfir öllu og Úlfarsfellið nýtur sín vel um kringt jólaljósum á hálfa vegu... Við spjölluðum þeim mun meira í myrkrinu... ... og fengum heilmikið út úr bröltinu frá stígnum að Lágafellshömrunum... Ótrúlegur staður... hér fjórtánda sinnið í desember... en tvisvar