Æfing nr. 879 þriðjudaginn 6. janúar 2026 Fyrsta þriðjudagsæfing ársins 2026 var óhefðbundin leið á Esjuna þar sem við bröltum upp á Kögunarhól sem er í skugga hærri og þekktari tinda í Esjunni og þaðan röltum við upp um Rauðhólsurð áður en við lækkuðum okkur í myrkrinu niður á stíginn við Mógilsána og tókum rösklega niðurgöngu... en þar reyndust mestu hindrarnirnar vera í glerhálum stígnum ef nokkurt vatn lak þar í gegnum og var þetta sýnu verst í gilinu neðarlega... en keðj