Tindferð nr. 346 laugardaginn 22. nóvember 2025 Tæplega sjö árum eftir að við gengum á þessi tvö fjöll... Vatnafell við Baulárvallavatn... og Horn við Hraunsfjarðarvatn og Selvallavatn á norðanverðu Snæfellsnesi við Vatnaleið... gengum við loksins á kúlurnar allar... gígana fjóra... sem stingast þarna upp úr Berserkjahrauni við Bjarnarhöfn... og kom leiðin mjög á óvart... Bjarnarhafnarfjallið svo fagurt... séð keyrandi niður Vatnaleið... Kothraunskúla rauð fyrir miðri mynd...