Tindferð nr. 349 laugardaginn 3. janúar 2026 Við erum að safna mánuðum á Heklu... og töldum það ansi djarft... enda almennt ekki bílfært inn Dómadal yfir vetrartímann... við töldum okkur því ansi lánsöm að ná Heklu í nóvember í hitteðfyrra... 2024... Svo þegar kom fram í desember árið 2025... og enginn snjór á hálendinu... þá fóru þjálfarar að hugsa... gætum við komist upp eftir í janúar ? Og það stóð á endum… snjólaust og akstursfært inn eftir að Skjólkvíum á fjórum jeppum o