Tindferð nr. 344 laugardaginn 18. október 2025 Októbersólin... að rísa... í grunnbúðum... á Suðurlandi... laugardaginn 18. október árið 2025... vorum við raunverulega að fá enn einn dýrðarinnar göngudag á þessu hausti ? Roðaslegin sólarupprás... frostþoka á leiðinni keyrandi... inn í sólríkt hálendið... Ýmir og Ýma vinkuðu... Þríhyrningur... Bjólfell... hvurs fjöll við eigum margar góðar minningar í fleiri en einni og jafnvel fleiri en tveimur göngum á öll þessi fjöll... Fjór