Æfing nr. 872 þriðjudaginn 4. nóvember 2025 Vegna ófærðar þegar snjókomumet var slegið í október í höfuðborginni þriðjudaginn 28. október... þar sem æfingu var aflýst... og ekki var hægt einu sinni að leggja bílunum í einn eða tvo daga eftir þetta fannfergi við rætur Úlfarsfells... var andstæða þessa veðurs viku seinna á Mosfelli fyrsta þriðjudag í nóvember... Logn og nánast heiðskírt... sólin sest en gylling sólsetursins og svo tunglbirtan lýstu leið okkar þetta kvöld... og