top of page

Search


Kothraunskúla, Smáhraunakúla, Gráakúla, Rauðakúla og Seljafell um Berserkjahraun
Tindferð nr. 346 laugardaginn 22. nóvember 2025 Tæplega sjö árum eftir að við gengum á þessi tvö fjöll... Vatnafell við Baulárvallavatn... og Horn við Hraunsfjarðarvatn og Selvallavatn á norðanverðu Snæfellsnesi við Vatnaleið... gengum við loksins á kúlurnar allar... gígana fjóra... sem stingast þarna upp úr Berserkjahrauni við Bjarnarhöfn... og kom leiðin mjög á óvart... Bjarnarhafnarfjallið svo fagurt... séð keyrandi niður Vatnaleið... Kothraunskúla rauð fyrir miðri mynd...

Bára Agnes Ketilsdóttir
Dec 3, 20256 min read


Austari Helgrindur á Kamb og Rauða gíginnÞegar í mögnuðum könnunarleiðangri
Tindferð nr. 343 laugardaginn 3. október 2025 Loksins... gengum við á þennan svipmikla hrygg sem blasir við öllum þegar gengið er á Helgrindur sunnan megin... og gefa tóninn fyrir nafn fjallsbrúnanna sem þarna rísa milli Breiðafjarðar og Faxaflóa... Kamb... og annar gamall draumur rættist... Rauði gígurinn sem teygir sig til norður úr brúnunum og gefur stórkostlegt útsýni og alveg nýja sýn fyir Helgrindur... en á hann höfum við mætt oftar en einu sinni og rætt um að við þyrft

Bára Agnes Ketilsdóttir
Oct 17, 20257 min read


Grímsfjall lyginni líkast
Tindferð nr. 322 laugardaginn 23. nóvember 2024 Á Drápuhlíðarfjalli árið 2022 blöstu við okkur glæsileg fjöll af tindinum sem gerðu okkur...

Bára Agnes Ketilsdóttir
Nov 29, 202414 min read
bottom of page



