Tindferð nr. 343 laugardaginn 3. október 2025 Loksins... gengum við á þennan svipmikla hrygg sem blasir við öllum þegar gengið er á Helgrindur sunnan megin... og gefa tóninn fyrir nafn fjallsbrúnanna sem þarna rísa milli Breiðafjarðar og Faxaflóa... Kamb... og annar gamall draumur rættist... Rauði gígurinn sem teygir sig til norður úr brúnunum og gefur stórkostlegt útsýni og alveg nýja sýn fyir Helgrindur... en á hann höfum við mætt oftar en einu sinni og rætt um að við þyrft