Dagskrá Toppfara árið 2021


Með fyrirvara um breytingar sem verða tilkynntar á vefsíðu og á fasbókarsíðu klúbbsins.
Dagskráin er sífellt í þróun og breytist með veðri og vindum, betri hugmyndum þjálfara og óskum félaganna.
Æfingar falla ekki niður nema vegna óviðráðanlegra orsaka og ekki vegna veðurs nema í lengstu lög og þá tilkynnt á fb-síðu hópsins.
Almennt er mætt og metið eftir aðstæðum hverju sinni hvert er gengið frekar en að aflýsa æfingu með öllu.

Skarðsheiðardraumurinn
Þvert yfir Ísland næstu árin
Ofurganga um Vatnaleiðina á einum degi/nóttu
Nokkrir af hundrað hæstu tindum landsins
Vinafjallið mitt x52 eða oftar á árinu og fjallatíminn minn í hádeginu einu sinni í mánuði
Aukatindferðir á virkum dögum ef áhugi er á því
Semjum ljóð í tindferðunum og söfnum hjörtum í fjallatímum
Prjónum aukahluti riddarans og fjallahúfur
Páskafjöllin fimm og 14 fjöll á 14 dögum á 14 ára afmælinu í maí


Aukagöngur þegar smugur koma ef veður, tími og áhugi leyfa... verða á Fanntófell, Helgrindur, Hlöðufell, Laufafell... o.fl.
Herðubreið er til vara ef ekki viðrar fyrir fjöllin að fjallabaki í júlí, ágúst og september ef veður leyfir á því landsvæði.

t203_graenufjoll_150820 (136).jpg

 

Janúar
 • Laug 2.1: Hádegishyrna og Mórauðihnúkur - Skarðsheiðardraumur - frestað til 9.1 - lokið.

 • Þri 5.1: Rauðuhnúkar Bláfjöllum - lokið.

 • Þri 12.1: Valahnúkar Kaldárseli - lokið.

 • Laug 16.1: Meradalahnúkar, Hraunsels-Vatnsf., Kistufell, Litli Hrútur, Litli Keilir, Þráinsskjöldur, F-Hagaf., F-Vatnsf.- aflýst v/veðurs.

 • Þri 19. 1: Arnarhamar og Smáþúfur Blikdal Esju - snúið við v/veðurs.

 • Laug 23. 1: Þvert yfir Ísland 1 - frá Reykjanesvita í Stóra Leirdal - frestað til 30. janúar v/veðurs - lokið.

 • Þri 26.1: Þverfell, Reykjaborg, Lali, Hafrahlíð frá Hafravatni - lokið.

Febrúar

 • Þri 2.2: Stóra Reykjafell - breytt í Reykjafell og Æsustaðafjall v/veðurs - lokið.ð

 • Laug 6.2: Heiðarhorn og Skarðshyrna - Skarðsheiðardraumur - frestað til 25.2 v/veðurs - lokið.

 • Þri 9.2: Bæjarfell og Arnarfell Reykjanesi - lokið.

 • Þri 16.2: Lambafellshnúkur og Lambafell Þrengslum - lokið.

 • Laug 20.2: Ljósufjöll og Botnaskyrtunna - frestað til 6.3 v/veðurs (snúið við af Ljósufjöllum) - lokið. 

 • Þri 23.2: Búrfellsgjá og Húsfell - lokið. 

Mars

 • Þri 2.3: Tröllafoss, Þríhnúkar og Haukafjöll - lokið.

 • Laug 6.2: Kambur, Hádegishyrna, Miðkambur, Miðfj., Eyrarkambur um Grjótárdal - Skarðsh.draumur - frestað til 10.4 v/veðurs - lokið.

 • Þri: 9.2: Bláfjallahorn, Kerlingarhnúkur, Heiðartoppur Bláfjöllum - breytt í Helgafell Mosó v/veðurs - lokið. 

 • Þri 16.2: Hafnarfjallsöxl syðri - lokið.

 • Laug 20.3: Þvert yfir Ísland 1 - Stóri Leirdalur að Undirhlíðum - breytt í Kaldárasel í Bláfjöll v/eldhræringa á Reykjanesskaga - lokið. 

 • Þri 23.3: Eldstöðvarnar í Geldingadölum - lokið. 

 • Þri 30.3: Snókur (Snóksfjall) - Skarðsheiðardraumur 3 af 11 - lokið.

Apríl

 • Þri 6.4: Kálfadalahlíðar, Gullbringa og Geithöfði Kleifarvatni - lokið.

 • Laug 10.4: Þverfjall, Skessukambur, Skarðskambur, Tungukambur, um Súlárdal - Skarðsheiðardraumur - frestað til 2. októbers -

 • Þri 13.4: Grænsdalur, Dalaskarðshnúkur, Dalafell ofan Hveragerðis - lokið.

 • Þri 20.4: Gígarnir Vigdísarvöllum - breytt í Syðri og Nyrðri Eldborg Þrengslum v/vegalokunar á Reykjanesi - lokið.

 • Laug 24.4: Ýmir og Ýma Tindfjallajökli - frestað til 8.5 v/veðurs og bílfæris - lokið.

 • Þri 27.4: Laugargnípa og Kerhólakambur - lokið. 

Maí

 • Laug 1.5: Vestari Hnappur í Öræfajökli - frestað til 2.5 v/veðurs - lokið. 

 • Þri 4.5: Gráuhnúkar - lokið.

 • Þri 11.5: Kvígindisfell Uxahryggjaleið - lokið.

 • Þri 18.5: Nyrðri og Syðri Eldborg Lambafellshrauni - lokið.

 • Fös-laug 21.-22.5: Vatnaleiðin 53 km á einum degi/nóttu - lokið.

 • Mið 26.5: Mórauðakinn - Skarðsheiðardraumur - lokið.

Júní

 • Þri 1.6: Sýlingarfell og Þorbjörn Reykjanesi - lokið

 • Sun 6.6: Skessuhorn - Skarðsheiðardraumur - frestað til laug 12. júní - lokið.

 • Þri 8.6: Akrafjall um Kjalardal, Svörtuloft og Ingagil niður Pytta á Geirmundartind - lokið. 

 • Þri 15.6: Flosatindur í Kálfstindum - lokið.

 • Þri 22.6: Klúbbganga í umsjón Þorleifs á Vörðuskeggja Hengli, þjálfarar í fríi - lokið.

 • Þri 29.6: Klúbbganga í umsjón Helgu Rúnar á Þyril óhefðbundna leið - þjálfarar í fríi - alls 58 fjöll/leiðir í 35 göngum á árinu !

Júlí

 • Þri 6.7: Klúbbganga í umsjón Þorleifs, þjálfarar í fríi - 

 • Þri 13.7: Klúbbganga í umsjón Jóhönnu Fríðu hringleið á Móskarðahnúka, þjálfarar í fríi - 

 • Þri 20.7: Klúbbganga í umsjón (sjá síðar), þjálfarar í fríi -

 • Fös-sun 23.-25.7: Hágöngur og Tungnafellsjökull Sprengisandi - 

 • Þri 27.7: Geilin, Klausturstunguhóll, Katlaþúfa, Þverhnúkur, Þverfell, Tungukollur - 5 tinda ganga í Hafnarfjalli - 

Ágúst

 • Þri 3.8: Klúbbganga eða #vinafjalliðmitt - þjálfarar í fríi - 

 • Þri 10.8: Stardalshnúkar og Skálafell í Mosó upp suðvesturöxlina.  

 • Laug 14.8: Torfajökull yfir Friðlandinu að Fjallabaki frá Mælifellssandi -

 • Þri 17.8:  Ingólfsfjall frá Alviðru - 

 • Þri 24.8: Glammastaðabrúnir, Hlíðarbrúnir, Brennifell - Skarðsheiðardraumur - 

 • Laug 28.8: Uxatindar við Langasjó -

 • Þri 31.8: Fíflavallafjall Reykjanesi -

September

 • Laug 4.9: Illasúla og Hattfell Fjallabaki - 

 • Þri 7.9: Húsafell, Fiskidagsfjall, Festarfjall Reykjanesi - 

 • Þri 14.9: Sandsfjall Meðalfellsvatni -

 • Laug 18.9: Jarlhettur; Stóra Jarlhetta og Konungshetta - 

 • Þri 21.9: Gígarnir á Vigdísarvöllum - 

 • Þri 28: Sauðadalahnúkar og Ólafsskarðshnúkar Jósepsdal - 

Október

 • Laug 2.10: Þverfjall, Skessukambur, Skarðskambur, Tungukambur, um Súlárdal - Skarðsheiðardraumurinn -

 • Þri 5.10: Sandfell og Höfði Reykjanesi - 

 • Þri 12.10: Rauðihnúkur - Skarðsheiðardraumur - 

 • Laug 16.10: Skefilsfjöll við Skjaldbreið Þingvöllum - 

 • Þri 19.10: Úlfljótsvatnsfjall Þingvöllum - 

 • Þri 26.10: Helgafell Hf öðruvísi riddaraleiðina og gegnum hraunbogann - 

 

Nóvember

 • Þri 2.11: Súlur Súlárdal - Skarðsheiðardraumur - 

 • Laug 6.11: Ok frá Kaldadal - 

 • Þri 9.11: Þverfell og Búi Esju - 

 • Þri 16.11: Lokufjall Blikdal Esju - 

 • Laug 20.11: Elliðatindar Snæfellsnesi - 

 • Þri 23.11: Stórhöfði Hvaleyrarvatni - 

 • Þri 30.11: Háihnúkur Akrafjalli - 

Desember

 • Laug 4.12: Þórólfsfell Fljótshlíð - 

 • Þri 7:12: Geldinganes borgarjólaljósaganga - 

 • Þri 14.12: Úlfarsfell barnajólaganga - 

 • Laug 18.12: Mófell og Ok - Skarðsheiðardraumurinn - 

 • Þri 28.12: Lágafell og Lágafellshamrar í Úlfarsfelli frá Lágafellskirkju -