top of page

L a n g j ö k u l s f j ö l l i n


Þegar við byrjuðum að ganga á fjöll lásum við gjarnan um fjöllin "sunnan Langjökuls" 
í fjallabókum eða á veraldarvefnum og líklega kemur þetta orðalag frá Pétri Þorleifs og Ara Trausta
en þó vitum við það ekki. 

Fjöllin kringum Langjökul eru í mjög svo hálendislegu landslagi sem er á skjön við blómlegar sveitirnar allt í kring fjær jöklinum og þarna ríkja lögmál hálendisins hvað vaðrar veður og bílfærð og því þykir okkur við hæfi að flokka öll þessi fjöll í sér hóp hér ofannefndan.

Hér eru þau öll... Langjökulsfjöllin sem við höfum hingað til gengið á
en eins og með önnur fjöll... við höldum áfram að safna meðan heilsa og svigrúm leyfir:

  1. Brúarárskörð
     

  2. Hlöðufell
     

  3. Högnhöfði
     

  4. Jarlhettur (allar hér)
     

  5. Kálfstindur
     

  6. Klukkutindar
     

  7. Skjaldbreiður
     

  8. Strokkur
     

  9. Tindaskagi

Öll fjallasöfn Toppfara í stafrófsröð eða svæðisskipt hér !

bottom of page