Allar utanlandsferðir Toppfara
frá upphafi í tímaröð
... geggjaðar ferðir... lesum... ferðumst... og gleymum okkur...
-
Perú - fjórar ólíkar gönguleiðir 19. mars - 6 apríl 2011
*Inkaslóðin til Machu Piccu.
*Colca Canyon, dýpsta gljúfur heims.
*El Misty eldfjallið 5.822 m hæð.
*Santa Cruz gönguleiðin í Cordilleira Blanca fjallgarðinum.
-
Slóvenía á hæsta tind 6. - 15. september 2012.
* Ferðadagar 1 - 4
* Göngudagar 5 - 8.
-
Nepal í Grunnbúðir Everest 11. - 28. október 2014.
*Ferðalagið úr og göngudagar 1-2.
*Göngudagur 3 - 7
*Göngudagar 8-12 og heimferð.
-
Pólland og Slóvakía á hæsta tind Póllands 17. - 28. september 2016.
-
Alparnir frá Chamonix og aukaferð kringum Mont Blanc 19. - 26. júní 2017.
*Gran Paradiso
*Aiguille du Midi
*Monte Rosa á Vincent Pyramid.
*Kringum Mont Blanc (vantar ferðasögu frá þeim sem fóru).
-
Kilimanjaro með Ágústi Rúnarssyni í nóvember 2018
(vantar ferðasögu frá þeim sem fóru).