top of page
  • Facebook
  • Instagram
  • YouTube
  • Twitter
20250517_141324.jpg

E y j a f j ö l l i n 

 

Árið 2024 seldu þjálfarar jeppann sinn og voru jeppalausir í fyrsta sinn frá upphafi Toppfara.

Þetta jeppaleysi olli því að við urðum að finna aðrar leiðir upp í fjöll hálendisins sem væru aðgengileg án jeppa og þannig hófst ævintýrið sem kallaðist fljótt #Eyjafjöllin...

... að ganga á fjölllin undir Eyjafjallajökli sem flest eru fær án aðkomu jeppa að fjallsrótum... 

Svona getur dulist lán í óláni því þarna rættist gamall draumur þjálfara eftir áralöng skipti 

keyrandi undir Eyjafjöllum með dreymandi augun uppi í fjöllunum sem þutu hjá...

Til gamans eru hafðar með göngurnar á Eyjafjallajökul sjálfan, um Fimmvörðuháls sem og gangan á tindana sjö í Vestmannaeyjum

því þau kallast einkennilega vel á við jökulinn og fjöllin hans...

enda er þetta allt saman kennt við Eyjarnar...  


​​

  1. Eyjafjallajökull með ÍFLM frá Seljavöllum 5. apríl 2008  
     

  2. Fimmvörðuháls 14. júní 2008
     

  3. Fimmvörðuháls að gosstöðvunum 1. apríl 2010  
     

  4. Fimmvörðuháls 2. júní 2011  
     

  5. ​Eyjafjallajökull með Asgard Beyond frá Seljavöllum 5. apríl 2012  
     

  6. Vestmannaeyjar sjö tinda ganga 2. mars 2013  
     

  7. Eyjafjallajökull með Skúla Júl um Skerjaleið 22. apríl 2017  
     

  8. Hornfell og Dagmálafell 3. mars 2018  
     

  9. Fimmvörðuháls 8. júní 2019  
     

  10. Fagrafell með Gljúfrabúa og Seljalandsfossi 7. janúar 2023  
     

  11. Eyjafjallajökull um skerjaleið og niður Seljavallaleið með Asgard Beyond 27. apríl 2024  
     

  12. Hornfellsnípa og Drangshlíðarfjall 18. maí 2024  
     

  13. Kaldaklifsgil á Skjannanípu og Raufarfell niður Seljavelli 17. maí 2025  

 

 

#Eyjafjöllin

Öll fjallasöfn Toppfara í stafrófsröð eða svæðisskipt hér !

bottom of page