top of page
Writer's pictureBára Agnes Ketilsdóttir

Drottning og Stóra Kóngsfell í rigningu en bara gríni og gamni.

Æfing nr. 709 þriðjudaginn 21. júní 2022.


Þorleifur bauð annan þriðjudag í röð upp á göngu í sumarfrísfjarvegu þjálfara og var veðurspáin ekki góð með rigningu allt kvöldið en hann lét ekki geiginn síga og hélt með hópinn upp í Bláfjöll og gekk á fallegu fjöllin tvö sem þar rísa stutt frá skíðasvæðinu...


Textinn frá Þorleifi á fb-hópi Toppfara: "Það var ljúft og ánægjulegt að ganga með Víkingasveit Toppfara í kvöld. Við fórum á Drottningu og Stóra Kóngsfell. Veðrið var eins og tippikal sunnlends sumarveður..........í verri kantinum. Það var enginn barlómur á ferðinni, bara grín og gaman. Takk takk fyrir mig." Alls 4,4 km með alls 421 m hækkun... en það vantar meiri tölfræði, endilega sendið á þjálfara.


Ljósmyndir frá Þorleifi.

Takk innilega fyrir þessa flottu umsjón elsku Þorleifur :-)

68 views0 comments

Comments


bottom of page