Helgafell í Hafnarfirði klúbbofurganga með Sigga :-) :-) :-)
- Bára Agnes Ketilsdóttir
- Aug 13
- 1 min read
Æfing nr. 861 þriðjudaginn 29. júlí 2025

Síðasta klúbbgangan í sumarfríi þjálfara var Helgafell í Hafnarfirði og þá mættu 5 manns og Siggi meldaði þetta á fb-hóp Toppfara:
"Sannkölluð ofurganga með þessum skvísum á Helgafell í Hafnarfirði og hring um fjallið, 10,5 km og 300 m/hækkun.Takk fyrir mætinguna stelpur."

Mættir voru: Siggi, Ragnheiður, Björg, Linda og ? :-)
Comments