top of page
Writer's pictureBára Agnes Ketilsdóttir

Klúbbganga á Helgafell í Hafnarfirði

Æfing nr. 757 án þjálfara sem voru í sumarfríi þriðjudaginn 30. maí 2023.


Mynd frá Sjöfn Kristins.


Færsla frá Sigrúnu Bjarna:


"Við vorum 9 + Tinni hundur sem gengum á Helgafell í kvöld. Held að leiðin heiti Riddaraleið, sem við fórum upp og fórum svo niður að austan, ávala móbergshlíð sem hjólakapparnir nota mikið. Þetta urðu 7,5 km. Dásamlegt veður og fínn félagsskapur. Takk fyrir mig."


Mynd frá Sigrúnu Bjarna.


Guðmundur Jón og Katrín Kjartans fóru á undan og hittu ekki á hópinn.


Takk fyrir að dásamlega fjallgöngufélaga sem eru alltaf til í að koma í göngu með manni #Þriðjudagsþakkæti


Frábært hjá ykkur ! Þjálfarar voru með ykkur í huganum í sveitinni :-)

25 views0 comments

Комментарии


bottom of page