top of page

Móskarðahnúkar klúbbganga í sól

Updated: Aug 30, 2023

Æfing nr. 763 þriðjudaginn 11. júlí 2023.


10 manns mættu í klúbbgöngu á Móskarðahnúka í heiðskíru veðri og sól sólarhring eftir að þriðja gosið hófst á Reykjanesi og nú við Litla Hrút... lokað var að gosstöðvunum til að byrja með en svo var opnað á langa gönguleið að henni um Meradalaleið sem var um 18 - 20 km löng en flestir ákváðu að mæta frekar í Móskörðin og sjá svo til... frábær stemnning í hópnum og menn sendu sexmenningunum sem hafnir voru ofurgönguna kringum Langasjó þennan sama dag orku sem hafði alveg örugglega sitt að segja fyrir okkur sem fórum... Þið eruð langbest ! Alls um 7,2 km.

17 views0 comments

Comments


bottom of page