top of page

Vörðuskegginn hans Þorleifs í alls kyns veðri og fallegri birtu.

Æfing nr. 708 þriðjudaginn 14. júní 2022.


Þorleifur sá um fyrstu þriðjudagsæfinguna af fimm sumarið 2022 meðan þjálfarar tóku sér sína árlegu hvíld og bauð hann félögum sínum upp á eina af einkennisgöngunum sínum, Vörðuskeggja frá tönkunum.


Textinn frá Þorleifi á fb-hópi Toppfara: "Það var ánægjulegt að ganga með Rjómanum af Toppförum óhefðbundna leið á Vörðuskeggja. Skemmtileg og krefjandi leið, og allskonar veður. Bestu þakkir kæru félagar. "


Alls 7,7 km á 2:45 klst. með 413 m hækkun úr 475 m upphafshæð skv. strava Kolbeins.


Ljósmyndir frá Þorleifi.

Takk innilega fyrir þessa flottu umsjón elsku Þorleifur :-)

18 views0 comments
bottom of page