Suðurtindur Hrútsfjallstinda stórkosleg upplifun !
Tindferð 246 laugardaginn 7. maí 2022 #Hrútsfjallstindar #AsgardBeyond #Öræfajökull #Vatnajökull #Svínafell Í fjórtánda sinnið í sögu klúbbsins var stefnan tekin á fjallstind í Öræfum Vatnajökuls og nú sem hin síðari ár fyrstu helgina í maí... enn einu sinni lánsöm með veðurspá sem var reyndar ekki alveg bongó alla helgina en með nægilega góðan veðurglugga til að við ættum að ná ágætis göngu í lygnu og sólríku veðri... Kristínartindar hér fyrir miðri mynd... og Hrútsfjallstin