top of page

Search


Dragafell og fjörur Skorradalsvatns á dýrindis kveldi með sólina í fanginu.
Þriðjudagsæfing 12. apríl 2022 nr. 699. Í þriðja sinn á einu og hálfu ári leggjum við bílunum hér á Draganum... sem heitir víst ekki...

Bára Agnes Ketilsdóttir
Apr 13, 20225 min read
57 views
0 comments


Eldvörpin um Árnastíg, Brauðstíg, Tyrkjabyrgin, Reykjaveg og Prestastíg á Reykjanesi.
Þriðjudagsæfing 5. apríl 2022 nr. 698. Ný leið bættist í safnið á fallegu en köldu þriðjudagskveldi þar sem gengið var um þekktar...

Bára Agnes Ketilsdóttir
Apr 8, 20225 min read
128 views
0 comments


Eilífsdalur Esjunnar á átta tinda hringleið #EsjanÖll2022
Laugardaginn 2. apríl 2022. Tindferð nr. 240. Gengið á 8 tinda; Þórnýjartind, Kistufell nyrðra, Eilífstind, Hábungu, Eilífsklett,...

Bára Agnes Ketilsdóttir
Apr 6, 20226 min read
160 views
0 comments


Arnarfell á Þingvöllum í vorblíðu
Þriðjudaginn 29. mars 2022. Æfing nr. 697. Þegar ekið er til Þingvalla blasir ægistórt og fagurt Þingvallavatnið við þegar komið er niður...

Bára Agnes Ketilsdóttir
Apr 6, 20224 min read
426 views
0 comments


Vetrarfjallamennskunámskeið með Jóni Heiðari og Ragga hjá Asgard Beyond
Þriðjudaginn 22. mars 2022. Æfing nr. 696. Ljósmyndir frá Fanneyju Sizemore og Kolbeini... Alls mættu 30 manns á kvöldnámskeið í...

Bára Agnes Ketilsdóttir
Apr 6, 20223 min read
48 views
0 comments


Úlfarsfell óhefðbundið í hvössum éljagangi og blíðu á milli
Þriðjudagsæfing 15. mars 2022. Æfing nr. 695. Arnarfell á Þingvöllum var á dagskrá þann 15. mars en þar sem veðurspáin var ekki góð fyrir...

Bára Agnes Ketilsdóttir
Mar 15, 20223 min read
41 views
0 comments


Vorið kom á Meðalfelli í sól og hlýju
Þriðjudagsæfing 8. mars 2022. Æfing nr. 694. Örlítill veðurgluggi skapaðist milli stríða þriðjudaginn 8. mars... en þá var stefnan tekin...

Bára Agnes Ketilsdóttir
Mar 13, 20223 min read
59 views
0 comments


Langihryggur og hraunið í Nátthaga í gulu og bláu með friðarkveðju til Úkraínu
Þriðjudagsæfing 1. mars 2022. Æfing nr. 693. Fimm dögum eftir innrás Rússlandsforseta inn í Úkraínu mættum við í gulu og bláu til...

Bára Agnes Ketilsdóttir
Mar 2, 20225 min read
45 views
0 comments


Gegnum steinbogann í krunkandi hrafnaþingi á Helgafell Hf og niður öxlina
Þriðjudagsæfing 22. febrúar 2022. Æfing nr. 692. Þriðja illviðrið á mánudegi í röð átti að ljúka smám saman þegar liði fram á seinnipart...

Bára Agnes Ketilsdóttir
Feb 24, 20224 min read
56 views
0 comments


Frá Bláfjöllum í Sleggjubeinsskarð um legg fimm yfir Ísland á 4ra tinda leið, í sól, snjó og frosti.
Tindferð 239 laugardaginn 12. febrúar #ÞvertyfirÍsland Þessari fjórðu ferð á leið okkar yfir landið var frestað um viku vegna...

Bára Agnes Ketilsdóttir
Feb 20, 20225 min read
79 views
0 comments


Litli Meitill í logni og fannfergi
Miðvikudagsæfing 16. febrúar 2022 nr. 691. Óvenju mikið fannfergi og illviðri hafa einkennt febrúar mánuð og þriðjudaginn 16. febrúar var...

Bára Agnes Ketilsdóttir
Feb 19, 20223 min read
54 views
0 comments


Töfratindar í snjó og myrkri um nyrsta tagl Móhálsatinda, á Hellutinda og um Sandfellsklofa til baka
Þriðjudagsæfing 1. febrúar 2022 nr. 690. Enn einn þriðjudaginn stefndi í erfitt veður en síðustu vikur höfum barist við mikinn vind og...

Bára Agnes Ketilsdóttir
Feb 4, 20225 min read
29 views
0 comments


Bláfjallahryggurinn allur frá syðsta tagli að Vífisfelli um Bláfjallahorn, Hákoll og Bláfjallahnúka.
Tindferð 238 laugardaginn 29. janúar 2022. Það viðraði sérlega vel síðasta laugardag janúarmánaðar og því bauð Örninn upp á aukagöngu...

Bára Agnes Ketilsdóttir
Feb 1, 20226 min read
65 views
1 comment


Fjögurra tinda ganga legg 2 yfir Ísland frá Stóra Leirdal um stórkostlegar gosstöðvarnar að Keili.
Tindferð nr. 237 laugardaginn 18. janúar 2022. Gosið í Geldingadölum hófst föstudaginn 19. mars 2021... kvöldið áður en við ætluðum að...

Bára Agnes Ketilsdóttir
Jan 30, 202211 min read
141 views
0 comments


Húsfell í miðjum stormi... komumst óvænt alla leið... vel gert allir sem fóru í göngu þetta kvöld !
Þriðjudagsæfing 25. janúar 2022. Æfing nr. 689. Þetta þriðjudagskvöld var spáð mjög miklu roki á suðvesturhluta landsins og ófærð var á...

Bára Agnes Ketilsdóttir
Jan 29, 20222 min read
27 views
0 comments


Stóra Reykjafell í snjóbyl, klöngri og tungsljósi... Áfram Ísland !
Þriðjudagsæfing 18. janúar 2022. Æfing nr. 688. Eftir fleiri en eina tilraun til að ganga á Stóra Reykjafell um hávegur í myrkri bæði í...

Bára Agnes Ketilsdóttir
Jan 29, 20223 min read
53 views
0 comments


Sex tindar Esju; Arnarhamar, Smáþúfur, Kambshorn, Kerhólakambur, Laugargnípa, Níphóll #EsjanÖll2022
Esjutindar 4,5,6,7,8,9 af 55 á árinu í þröngum en fallegum veðurglugga. Sunnudaginn 9. janúar 2022. Tindferð nr. 236. Veðurspáin var...

Bára Agnes Ketilsdóttir
Jan 13, 20227 min read
213 views
0 comments


Helgafell Mosó öfuga leið frá Skammadal í fallegu myrkri
Þriðjudagsæfing 11. janúar 2022 Á öðrum þriðjudegi ársins 2022 var ætlunin að gera tilraun tvö til að ganga á Stóra Reykjafell við...

Bára Agnes Ketilsdóttir
Jan 13, 20223 min read
61 views
0 comments


Kögunarhóll, Rauðhóll og Geithóll - fyrstu þrír tindar Esju 2022 #EsjanÖll2022
Þriðjudagsæfing 4. janúar 2022. Frost og ískaldur vindur lék um fyrstu daga nýs árs 2022... og það stefndi í sama krefjandi veðrið...

Bára Agnes Ketilsdóttir
Jan 5, 20226 min read
219 views
0 comments


Gamlársdagsganga á Úlfarsfellið... vinamesta fjallið í klúbbnum !
Vinafjallsganga til að fagna 52 - 100 ferðum á #vinafjalliðmittx52 á árindu 2021 Við vorum hátt í 40 manns sem byrjuðum árið 2021 á að...

Bára Agnes Ketilsdóttir
Jan 4, 20223 min read
41 views
0 comments
bottom of page