top of page

Search


Ketilstindur og Kleifartindur einhvern veginn leið að Arnarvatni á Sveifluhálsi
Æfing nr. 802 þriðjudaginn 30. apríl 2024 Ætlunin þetta kvöld var að fara 16 ára afmælisgönguleiðina okkar frá í fyrra 2023 á þrjá tinda...

Bára Agnes Ketilsdóttir
May 6, 20241 min read


Eyjafjallajökull upp Skerjaleið og niður Seljavallaleið með Asgard Beyond
Tindferð nr. 304 laugardaginn 27. apríl 2024 #AsgardBeyond Þrettán Toppfarar gengu á Eyjafjallajökul í fjórða sinn í sögu klúbbsins og í...

Bára Agnes Ketilsdóttir
May 3, 20243 min read


Geithöfði, Gullbringa, "Kleifarhöfði" og Lambatangi við Kleifarvatn í logni og blíðu
Æfing nr. 801 þriðjudaginn 23. apríl 2024. Sumarið kom allt í einu þetta þriðjudagskvöld í apríl... algert logn og hlýtt... skýjað og...

Bára Agnes Ketilsdóttir
May 3, 20241 min read


Lönguhlíðarfjall, Hvirfill, Þríbollar, Syðstu Bollar, Miðbollar og Stóri Bolli
Tindferð nr. 303 sunnudaginn 21. apríl 2024. Þar sem ekki gaf á veður fyrir göngu vestast á Snæfellsnesi á Bárðarkistu og félaga ofan...

Bára Agnes Ketilsdóttir
Apr 22, 20242 min read


Í snjóhríð á Þingvöllum á Miðfelli og Dagmálafelli
Æfing nr. 800 þriðjudaginn 16. apríl 2024. Ekki var vorið komið á Þingvöllum frekar en annars staðar á landinu síðari hlutann í apríl...

Bára Agnes Ketilsdóttir
Apr 19, 20241 min read


Blikdalur Esju um svakalegar fjallsbrúnir í sól og snjó
Tindferð nr. 302 laugardaginn 13. apríl 2024. Fjórði dalur Esjunnar af átta á árinu var Blikdalur... en þann dal höfum við ekki gengið...

Bára Agnes Ketilsdóttir
Apr 19, 20242 min read


Páskafimman 2024 var hálftími á dag í hvers konar hreyfingu
Áskorun páskana 28. mars - 1. apríl 2024. Í ár tóku 6 manns þátt að þessu sinni en mun fleiri í klúbbnum tóku þó hálftímahreyfingu alla...

Bára Agnes Ketilsdóttir
Apr 17, 20243 min read


Katlagil og vestari Hjálmur í Grímmannsfelli í dúnmjúkri friðsælli snjókomu
Æfing nr. 799 þriðjudaginn 9. apríl 2024 Hún var dásamleg æfingin sem við fengum um syðri fjallsbunguna á Grímmannsfelli þar sem Katlagil...

Bára Agnes Ketilsdóttir
Apr 10, 20241 min read


Eilífsdalur Esju... lygilega flottur dagur í stórbrotnu landslagi #Esjudalirnir
Tindferð nr. 301 föstudaginn 5. apríl 2024 Þriðja sinnið í sögunni gengum við hring í kringum Eilífsdal Esjunnar... og nú í söfnun á...

Bára Agnes Ketilsdóttir
Apr 10, 20242 min read


Staki Hnúkur og Stóri Meitill í alvöru vetrarveðri og færð
Æfing nr. 798 þriðjudaginn 2. apríl 2024 Við lentum í alvöru vetrarveðri og færð á fallegu hnúkunum við Þrengslin á fyrstu...

Bára Agnes Ketilsdóttir
Apr 10, 20241 min read


Kálfstindar í stórkostlegu veðri, færi og útsýni... svona dagar eru ígildi jöklaferðar !
Tindferð nr. 300 laugardaginn 23. mars 2024 Örn bauð upp á magnaða göngu á þrjá Kálfstinda með þverun yfir Þverfellið í byrjun dags þar...

Bára Agnes Ketilsdóttir
Apr 10, 20242 min read


Sólheimajökull á námskeiði í jöklafærni með Asgard Beyond
Námskeið á vegum Asgard Beyond laugardaginn 6. apríl 2024 Laugardaginn 6. apríl buðu snillingarnir hjá Asgard Beyond klúbbnum upp á...

Bára Agnes Ketilsdóttir
Apr 10, 20243 min read


Konunglega gaman á Drottningu, Stóra Kóngsfelli og Eldborg við fjöllin blá
Æfing nr. 797 þriðjudaginn 26. mars 2024 Síðasta æfingin í mars var ansi vetrarleg en veðrið var svo milt að okkur fannst vera vor í...

Bára Agnes Ketilsdóttir
Apr 4, 20241 min read


Bónó er farinn yfir regnbogabrúna
Kveðja. F. 6. febrúar 2009. D. 11. mars 2024. Við kveðjum hundinn Bónó sem var svæfður þann 11. mars síðastliðinn en hann og bróðir hans...

Bára Agnes Ketilsdóttir
Mar 22, 20242 min read


Ásfjall mjög fallega áttuhringleið með vor í lofti, éljagangi og grænum lautum
Æfing nr. 796 þriðjudaginn 29. mars 2024. Næst síðasta vikan í mars var ansi illviðrasöm og þegar ætlunin var að ganga á Drottningu og...

Bára Agnes Ketilsdóttir
Mar 22, 20241 min read


Miðdalur Esju á Dýjadalshnúk, Tindstaðafjall, Selfjall og Þórnýjartind #Esjudalirnir
Tindferð nr. 298 laugardaginn 16. mars 2024 Eftir eina frestun á þessari ferð vegna veðurs og annarrar vegna dræmrar mætingar... lögðum...

Bára Agnes Ketilsdóttir
Mar 21, 20248 min read


Úthlíð á Bjarnarfell í Brúarhlöð legg 11 #ÞvertyfirÍsland
Tindferð nr. 298 laugardaginn 9. mars 2024. Tveimur vikum eftir legg númer tíu á leið yfir landið... fórum við legg ellefu... í allt...

Bára Agnes Ketilsdóttir
Mar 21, 202410 min read


Arnarfell og Bæjarfell í gullnu sólarlagi
Æfing nr. 795 þriðjudaginn 12. mars 2024. Tvö lág en formfögur fjöll við suðurströnd landsins voru æfingafjöll vikunnar um miðjan mars......

Bára Agnes Ketilsdóttir
Mar 20, 20241 min read


Blákollur við Jósepsdal - frábær æfing í hávaðaroki og bratta !
Æfing nr. 794 þriðjudaginn 5. mars 2024. Loksins fengum við brjálað rok til að æfa okkur... það er búið að vera lygnt veður meira og...

Bára Agnes Ketilsdóttir
Mar 20, 20242 min read


Sandfell í Miðdal Esjunnar
Æfing nr. 793 þriðjudaginn 27. febrúar 2024 Síðasta æfing febrúarmánaðar var á sjaldfarið fjall sem fellur í skuggann af Eyrarfjalli og...

Bára Agnes Ketilsdóttir
Mar 5, 20241 min read
bottom of page