top of page

L  A  U  G  A  V  E  G  S  F  J  Ö  L  L  I  N 


 

 

 

Árið 2020 gengum við á Stóra og Litla Grænafjall og fengum stórfenglegt útsýni
og alveg nýja sýn á hálendið ofan af mjög sjaldförnum fjöllum...
meðal annars yfir stóran hluta Laugavegsgönguleiðarinnar og fjöllin við hana...


Við ákváðum í kjölfarið að safna smám saman öllum fjöllunum sem varða Laugavegsgönguleiðina
og vorum í raun þegar byrjuð þar sem í safninu voru  komin fjöll sem tilheyra Fjallabakinu eins og Bláhnúkur, Suðurnámur og Háskerðingur en einnig fjöll neðar á leiðinni eins og Einhyrningur og Tindfjallajökull.

 

Spyrja má hvort öll þessi neðangreind fjöll eigi heima á þessum lista
sem "fjöll sem varða Laugavegsgönguleiðina". Allar athugasemdir og leiðréttingar því vel þegnar,
þetta er eingöngu til gamans gert og glöggvunar á þeim ferðum sem eru að baka frá því árið 2007...

 

#Laugavegsfjöllin

Öll fjallasöfn Toppfara í stafrófsröð eða svæðisskipt hér !

bottom of page