top of page
20241020_134337.jpg

Esjudalirnir átta...

Teygjum þessa áskorun 2024 inn í árið 2025 og náum öllum Eyjadal, Flekkudal og Grafardal...
bara forréttinindi... og bara gaman... 

#Esjudalirnir

1.

Gljúfurdalur

14. janúar

Alls16 manns

11,4 km á 5:59 klst.

Laugargnípa

Kambshorn

Kerhólakambur

Þverfellshorn

Steinninn

Langihryggur

Búi

Í heiðskíru lygnu veðri, frosti og snjóhrímuðu færi.

5.

Þverárdalur

20. október

Alls 7 manns

15,7 km á 7:23 klst.

Móskarðahnúkar
Laufskörð
Hátindur

Í öllum veðrum, vindi, logni, snjókomu/éljagangi og sól og kulda. Snjófæri í efri hlíðum en sumarblíða neðar. 

2.

Miðdalur

16. mars

Alls13 manns

14,0 km á 6:34 klst.

Kerlingargil
Dýjadalshnúkur
Tindstaðafjall
Selfjall

Gunnlaugsskarð nyrðra
Þórnýjartindur

Í hálfskýjuðu veðri, hlýju veðri neðar en frosti uppi og snjófæri.

3.

Eilífsdalur

5. apríl

Alls 8 manns

20,70 km á 8:37 klst.

Þórnýjartindur
Gunnlaugsskarð nyrðra
Eilífstindur (ofan hans)
Hábunga
Skálatindur
Nónbunga

Í heiðskíru og svölu veðri og mjúku snjófæri.

4.

Blikdalur

13. apríl

Alls 11 manns

24,7 km á 8:49 klst.

Arnarhamar
Smáþúfur
Kambshorn
Kerhólakambur
Gunnlaugsskarð nyrðra
Kistufell nyrðra
Selfjall
Tindstaðafjall
Dýjadalshnúkur
Melahnúkur

Í heiðskíru og svölu veðri og mjúku snjófæri.

bottom of page