Lakahnúkar um leynidali og lundir
Æfing nr. 750 þriðjudaginn 11. apríl 2023. Batman var aftur mættur til leiks eftir smá skróp í síðustu viku út af dotlu... og var samur...
Lakahnúkar um leynidali og lundir
Úlfarsfell eftir skyndiafboðun þjálfara vegna veikinda Batmans.
Stóra Skógfell, Sundhnúkur og Hagafell Reykjanesi
Kráka, Krákustígar, Rjúpa, Smjörhnúkur neðri og Digrimúli um Grundarfoss Snæfellsnesi
Vonskuveðursæfing á Reykjafelli og Æsustaðafjalli
Þríhyrningur var föstudagsfjallið í mars.
Sandfell í Kjós í roðaslegnu sólarlagi
Kringum Kleifarvatn á Lambhaga, Kleifarhöfða, Geithöfða, Lambatanga, Syðsta stapa og Stefánshöfða
Litla Sandfell og Krossfjöll í köldustu þriðjudagsgöngunni í sögunni.
Þorgeirsfell og Þorgeirshyrna Snæfellsnesi í dulúðugri þoku.
Litli og Stóri Sandhryggur, Nípa og Kollafjarðarárfoss í Esju.
Mögnuð fegurð um Bláfjallahrygg, Kerlingarhnúk og Heiðartopp í sól, snjó, heiðskíru og ískulda.
Vor í lofti og dagsbirta á Þorbirni
Sólgleraugnaganga í snjóstormi á Úlfarsfell frá Skarhólamýri
Helgafell í Hafnarfirði klúbbganga.
Mosfell klúbbganga í fínu veðri.
Rauðuhnúkar í töfrandi veðri en mesta frostinu í langan tíma.
Vikrafell var fyrsta föstudagsfjallið á gullfallegum degi í sól, logni og snjó.
Ásfjall og Vatnshlíð... eitt af vinafjöllunum tólf árið 2023.
Fagrafell með Gljúfrabúa og Seljalandsfossi í blíðskaparveðri.