top of page
20210828_102423.jpg

S k a f t á r f j ö l l i n


Fyrsta ferðin okkar upp í Hólaskjól og að Langasjó var árið 2014 þegar við gengum á Sveinstind
 og þá vorum við agndofa yfir fegurð Skaftár 
og vatnasviðs hennar...
og þegar við horfðum ofan af Sveinstindi yfir fjöllin öll við Langasjó og meðfram Skaftá
frá upptökum úr Vatnajökli og alla leið ni
ður að suðurströnd landsins... með Jarlhetturnar handan árinnar...
ákváðum við að safna smám saman fjöllunum í vatnasviði hennar um ókomin ár...
#Skaftárfjöllin

 1. Eldgjá endilöng: 2022
   

 2. Fögrufjöll við Fagralón í Langasjó: 2014 , 2020 
   

 3. Gjátindur: 2022 
   

 4. Grettir: 2021 
   

 5. Hörðubreið: 2022 
   

 6. Lakagígar á Laka og Tjarnarhnúk: 2019  
   

 7. Langisjór hringleið á einni nóttu: 2023 
   

 8. Ljónstindur: 2022   
   

 9. Sveinstindur við Langasjó: 2014 , 2020 , 2021  
   

 10. Uxatindar: 2021 

 

 

Allar Skaftárferðirnar í tímaröð: 

 1. Sveinstindur og Fögrufjöll við Langasjó 6. september 2014.
   

 2. Lakagígar 27. júlí 2019. 
   

 3. Sveinstindur og Fögrufjöll við Langasjó 25. júlí 2020.
   

 4. Grettir, Uxatindar og Sveinstindur við Langasjó 25. júlí 2021.
   

 5. Hörðubreið, Ljónstindur, Gjátindur og Eldgjá 28. ágúst 2022.
   

 6. Langisjór, hringleið á einni nóttu 11. - 12. júní 2023. 

 

Öll fjallasöfn Toppfara í stafrófsröð eða svæðisskipt hér !

bottom of page