top of page
  • Facebook
  • Instagram
  • YouTube
  • Twitter

F j ö l l i n   a ð   f j a l l a b a k i


Árið 2015 ákváðum við að safna skipulega öllum fjöllunum að fjallabaki
í lágmark einni ferð á ári en helst fleiri...
og byrjuðum á að ganga á sjö tinda frá Landmannalaugum niður í Jökulgil og til baka... 

#fjöllinaðfjallabaki

 

Eftir nokkrar ferðir þótti okkur viðeigandi að skrásetja einnig gil, fossa og hryggi
ef glöggvun á landslagi kallaði á það
og þess vegna er þeirra getið á þessum lista ásamt fjöllunum: 

 

  1. Aldan - 2025 
     

  2. Barmur - 2016 , 2023 , 2025 
     

  3. Bláhnúkur - 2015 , 2024 
     

  4.  "Bleikagil" - 2024 

  5. "Brandur" - 2015, 2022
     

  6. Breiðalda - 2023 , 2024
     

  7. Brennisteinsalda - 2023 , 2024 
     

  8. Grænagil - 2023
     

  9. Grænihryggur - 2016 , 2019 , 2023 
     

  10. Halldórsgil - 2016 , 2023
       

  11. "Hamragilstindur" - 2015 , 2022
     

  12. Hattur - 2015, 2022
     

  13. Háalda - 2023 
     

  14. Hábarmur - 2019
     

  15. Háskerðingur Kaldaklofsfjöllum - 2018
     

  16. Hekla - 2007, 2009, 2011, 2011, 2014, 2017, 2023 
     

  17. Hryggurinn milli gilja - 2016 , 2019 , 2023 
     

  18. Jökulgil - 2015 , 2019 , 2022
     

  19. Krakatindur - 2017, 2022  
     

  20. Laufafell - 2025   
     

  21. Litla Brandsgil - 2022
     

  22. Löðmundur - 2017, 2023
     

  23. Rauðufossafjöll - 2017
     

  24. Rauðufossar að upptökum við Augað - 2017 , 2022 
     

  25. Sauðleysur frá Helliskvísl - 2024 
     

  26. Skalli - 2015 , 2022
     

  27. Stóra Brandsgil - 2022
     

  28. Suðurnámur - 2020 , 2023
     

  29. Suður-Skalli - 2015, 2022
     

  30. Sveinsgil - 2016 , 2023  
     

  31. Torfajökull - 2021
     

  32. Tröllhöfði - 2023 , 2024 
     

  33. Uppgönguhryggur - 2015, 2022
     

  34. Vondugil - 2024 
     

  35. Vörðuhnúkur - 2015, 2022
     

  36. Þrengsli vaðin - 2022

Allar fjallabaksferðirnar í tímaröð: 

1. Bláhnúkur, "Hamragilstindur," Suðurskalli, Hattur, Uppgönguhryggur, Skalli, Vörðuhnúkur, "Brandur" 29. ágúst 2015 

 

2. Barmur, Jökulgil, Hryggurinn milli gilja, Grænihryggur, Sveinsgil, Halldórsgil 3. september 2016 

 

3. Krakatindur og Rauðufossafjöll - 2. ágúst 2017 

 

4. Löðmundur fjallabaki 4. nóvember 2017 

 

5. Háskerðingur Kaldaklofsfjöllum í Torfajökli 25. ágúst 2018 

 

6. Hábarmur, Grænihryggur, Hryggurinn milli gilja og Jökulgil 1. september 2019 

 

7. Rauðufossar að upptökum Rauðufossakvíslar 19. október 2019

8. Suðurnámur, á Hellismannaleið legg 3 frá Landmannahelli í Landmannalaugar 22. ágúst 2020.

9. Torfajökull á þrjá tinda og að íslhellinum frá Strút 14. ágúst 2021

10. Krakatindur og Rauðufossar að Auganu 2022. 

11. Brandsgilin, "Hamragilstindur", Suður-Skalli, Hattur, Jökulgil, Þrengsli, Uppgönguhryggur, Skalli, Vörðuhnúkur og "Brandur" frá Landmannalaugum 13. ágúst 2022. 

12. Löðmundur frá Landmannahelli 13. ágúst 2023. 

13. Suðurnámur, Háalda, Breiðalda, Tröllhöfði, Brennisteinsalda og Grænagil frá Landmannalaugum 25. ágúst 2023. 

14. Bláhnúkur, Brennisteinsalda, "Bleikagil", Breiðalda, Tröllhöfði og Vondugil frá Landmannalaugum 10. ágúst 2024

15. Sauðleysur frá Helliskvísl 15. september 2024

16. Aldan og Barmur frá Kýlingavatni 9. ágúst 2025

#Fjöllinaðfjallabaki

Öll fjallasöfn Toppfara í stafrófsröð eða svæðisskipt hér !

bottom of page