top of page

F j ö l l i n   a ð   f j a l l a b a k i


Árið 2015 ákváðum við að safna skipulega öllum fjöllunum að fjallabaki
í lágmark einni ferð á ári en helst fleiri...
og byrjuðum á að ganga á sjö tinda frá Landmannalaugum niður í Jökulgil og til baka... 
#fjöllinaðfjallabaki

 

Eftir nokkrar ferðir þótti okkur viðeigandi að skrásetja einnig gil, fossa og hryggi
ef glöggvun á landslagi kallaði á það
og þess vegna er þeirra getið á þessum lista ásamt fjöllunum: 

 

Allar fjallabaksferðirnar í tímaröð: 

1. Bláhnúkur, Hamragilstindur, Suðurskalli, Hattur, Uppgönguhryggur, Skalli, Vörðuhnúkur, Brandur 29. ágúst 2015 

 

2. Barmur, Jökulgil, Hryggurinn milli gilja, Grænihryggur, Sveinsgil, Halldórsgil 3. september 2016 

 

3. Krakatindur og Rauðufossafjöll - 2. ágúst 2017 

 

4. Löðmundur fjallabaki 4. nóvember 2017 

 

5. Háskerðingur Kaldaklofsfjöllum í Torfajökli 25. ágúst 2018 

 

6. Hábarmur, Grænihryggur, Hryggurinn milli gilja og Jökulgil 1. september 2019 

 

7. Rauðufossar að upptökum Rauðufossakvíslar 19. október 2019

8. Suðurnámur, á Hellismannaleið legg 3 frá Landmannahelli í Landmannalaugar 22. ágúst 2020.

9. Torfajökull á þrjá tinda og að íslhellinum frá Strút 14. ágúst 2021

10. Krakatindur og Rauðufossar að Auganu 2022. 

11. Brandsgilin, Hamragilstindur, Suður-Skalli, Hattur, Jökulgil, Þrengsli, Uppgönguhryggur, Skalli, Vörðuhnúkur og Brandur frá Landmannalaugum 13. ágúst 2022. 

#Fjöllinaðfjallabaki

Öll fjallasöfn Toppfara í stafrófsröð eða svæðisskipt hér !

bottom of page