
S N Æ F E L L S N E S F J Ö L L I N
Snæfellsnesið er eitt af okkar uppáhalds fjallgöngusvæðum
enda einn samfelldur fjallshryggur þar sem hvert tignarlega fjallið rís á eftir öðru norðan eða sunnan megin
með stórbrotnu útsýni til sjávar, gjarnan beggja vegna nessins.
Mjög margar glæsilegar og áhrifamiklar fjallgöngur eru að baki á þessu landsvæði
og við erum komin þó nokkuð langt með að ganga á öll fjöllin á Snæfellsnesi þó mörg séu enn eftir
en við endurtökum göngur á þau fegurstu reglulega eins og sést hér neðar.
Hér er listi fjallanna á Snæfellsnesi frá upphafi í stafrófsröð fyrst og svo tímaröð neðar:
-
Bjarnarhafnarfjall: 2014
-
Botnaskyrtunna: 2021
-
Botnsfjall: 2012
-
Dalsmynnisfell: 2013
-
Drápuhlíðarfjall: 2022
-
Digrimúli: 2023
-
Fögruhlíðarhnúkur: 2012
-
Eyrarfjall: 2018
-
Eyrarhyrna: 2018
-
Horn: 2019
-
Hrafnatindar: 2012
-
Hrafntinnuborg: 2015
-
Hreggnasi: 2016
-
Hrútaborg: 2012
-
Hvítihnúkur: 2018
-
Kirkjufell: 2015
-
Kráka: 2023
-
Krákustígar: 2023
-
Lýsuhnúkur: 2018
-
Lýsuhyrna: 2015
-
Rauðakúla: 2016
-
Rauðfeldsgjá: 2012
-
Rjúpa: 2023
-
Skyrtunna: 2013
-
Smjörhnúkur við Lýsuskarð (Rauðakúlur): 2015
-
Smjörhnúkur neðri við Kvernárrana: 2023
-
Snjófjall: 2013
-
Stapafell: 2012
-
Steinahlíð: 2012
-
Svartafjall: 2013
-
Tröllakirkja í Kolbeinsstaðafjalli: 2013
-
Tröllatindar: 2009
-
Tröllbarn við Örninn: 2022
-
Tröllkerling við Örninn: 2022
-
Tvíhnúkar: 2022
-
Vatnafell: 2019
-
Vatnaleiðin á einum degi: 2021
-
Vatnsdalshnúkur: 2012
-
Þverhlíðar: 2018
Þrífjöll - sjá Svartafjall, Snjófjall og Skyrtunnu.
Allar Snæfellsnesferðirnar í tímaröð:
-
Smjörhnúkar (Smjörhnúkur) og Tröllakirkja í Hítardal 6. ágúst 2011
-
Hrútaborg, Steinahlíð, Fögruhlíðarhnúkurm, Vatnsdalshnúkur og Hrafnatindar 11. nóvember 2012.
-
Dalsmynnisfell, Svartafjall, Snjófjall og Skyrtunna 1. maí 2013
-
Lýsuhyrna, Hrafntinnuborg og Rauðakúlur (Smjörhnúkur) við Lýsuskarð1. maí 2015
-
Smjörhnúkar (Smjörhnúkur) og Tröllakirkja í Hítardal 3. júní 2017
-
Digrimúli, Smjörhnúkur neðri, Kráka, Krákustígar og Rjúpa við Grundarfoss og Kverná 25. mars 2023
#Snæfellsnesfjöllin
Öll fjallasöfn Toppfara í stafrófsröð eða svæðisskipt hér !