top of page

S N Æ F E L L S N E S F J Ö L L I N


Snæfellsnesið er eitt af okkar uppáhalds fjallgöngusvæðum
enda einn samfelldur fjallshryggur þar sem hvert tignarlega fjallið rís á eftir öðru norðan eða sunnan megin
með stórbrotnu útsýni til sjávar, gjarnan beggja vegna nessins.

 

Mjög margar glæsilegar og áhrifamiklar fjallgöngur eru að baki á þessu landsvæði
og við erum komin þó nokkuð langt með að ganga á öll fjöllin á Snæfellsnesi þó mörg séu enn eftir
en við endurtökum göngur á þau fegurstu reglulega eins og sést hér neðar.

Hér er listi fjallanna á Snæfellsnesi frá upphafi í stafrófsröð fyrst og svo tímaröð neðar:
 

  1. Axlarhyrna: 2024 
     

  2. Bárðarkista: 2024  
     

  3. Bjarnarhafnarfjall: 2014 
     

  4. Blákolla: 2024  
     

  5. Botnaskyrtunna: 2021 
     

  6. Botnsfjall: 2012 
     

  7. Dalsmynnisfell: 2013 
     

  8. Drápuhlíðarfjall: 2022
     

  9. Digrimúli: 2023
     

  10. Fögruhlíðarhnúkur: 2012 
     

  11. Elliðatindar: 2011 , 2021 
     

  12. Eyrarfjall: 2018 
     

  13. Eyrarhyrna: 2018 
     

  14. Geldingafell vestra: 2024  
     

  15. Grímsfjall: 2024  
     

  16. Hafursfell: 2012 , 2019 , 2022  
     

  17. Heggstaðamúli: 2024 
     

  18. Helgrindur: 2009 x2 , 2011 , 2021 , 2024 
     

  19. Hestur: 2016 , 2022
     

  20. Horn: 2019 
     

  21. Hólstindur: 2009 , 2020 
     

  22. Hrafnatindar: 2012 
     

  23. Hrafntinnuborg: 2015 
     

  24. Hreggnasi við Rauðukúlu: 2016 
     

  25. Hreggnasi við Bárðarkistu: 2024  
     

  26. Hrossaköst: 2024 
     

  27. Hróbjargastaðafjall: 2024 
     

  28. Hrútaborg: 2012 , 2019 , 2023 , 2024 
     

  29. Hvítihnúkur: 2018
     

  30. Jötunsfell: 2023 
     

  31. Írafell: 2022
     

  32. Kinnarhyrna: 2024
     

  33. Kirkjufell: 2015 
     

  34. Klifsborg: 2024  
     

  35. Klumba: 2024  
     

  36. Kráka: 2023
     

  37. Krákustígar: 2023
     

  38. Ljósufjöll: 2007 , 2010 ,  (2021)
     

  39. Lýsuhnúkur: 2018
     

  40. Lýsuhyrna: 2015 
     

  41. Miðfell: 2024 
     

  42. Rauðakúla: 2016 
     

  43. Rauðfeldsgjá: 2012
     

  44. Rjúpa: 2023
     

  45. Skyrtunna: 2013 
     

  46. Smjörhnúkar í Hítardal (Smjörhnúkur): 2011 , 2017 
     

  47. Smjörhnúkur við Lýsuskarð (Rauðakúlur): 2015
     

  48. Smjörhnúkur neðri við Kvernárrana: 2023
     

  49. Snjófjall: 2013 
     

  50. Snæfellsjökull: 2008 , 2010 , 2012 , 2019 
     

  51. "Sóleyjartindur": 2024 
     

  52. Stapafell: 2012 
     

  53. Steinahlíð: 2012 
     

  54. Svartafjall: 2013 
     

  55. Svörtutindar: 2024  
     

  56. Svelgsárkúla: 2023 
     

  57. Tröllakirkja í Kolbeinsstaðafjalli: 2013 , 2023
     

  58. Tröllakirkja í Hítardal: 2011 , 2017 
     

  59. Tröllatindar: 2009 
     

  60. Tröllbarn við Örninn: 2022
     

  61. Tröllkerling við Örninn: 2022
     

  62. Tunguhyrna: 2024
     

  63. Tvíhnúkar:  2022 
     

  64. Vatnafell: 2019 
     

  65. Vatnaleiðin á einum degi: 2021 
     

  66. Vatnsdalshnúkur: 2012  
     

  67. Þorgeirsfell og Þorgeirshyrna: 2016 , 2023
     

  68. Þverhlíðar: 2018

    Þrífjöll - sjá Svartafjall, Snjófjall og Skyrtunnu.

 

Allar Snæfellsnesferðirnar í tímaröð: 

  1. Ljósufjöll 11. ágúst 2007
     

  2. Snæfellsjökull 8. mars 2008  
     

  3. Helgrindur 22. og 28. febrúar 2009
     

  4. Hóls- og Tröllatindar 7. nóvember 2009 
     

  5. Snæfellsjökull 17. apríl 2010
     

  6. Ljósufjöll 28. ágúst 2010
     

  7. Smjörhnúkar (Smjörhnúkur) og Tröllakirkja í Hítardal 6. ágúst 2011
     

  8. Helgrindur 27. ágúst 2011
     

  9. Elliðatindar 12. nóvember 2011
     

  10. Snæfellsjökull 19. apríl 2012
     

  11. Rauðfeldsgjá, Botnsfjall og Stapafell 11. ágúst 2012 
     

  12. Hafursfell 22. september 2012 
     

  13. Hrútaborg, Steinahlíð, Fögruhlíðarhnúkurm, Vatnsdalshnúkur og Hrafnatindar 11. nóvember 2012. 
     

  14. Dalsmynnisfell, Svartafjall, Snjófjall og Skyrtunna 1. maí 2013
     

  15. Tröllakirkja í Kolbeinsstaðafjalli 5. október 2013
     

  16. Bjarnarhafnarfjall 5. apríl 2014. 
     

  17. Lýsuhyrna, Hrafntinnuborg og Rauðakúlur (Smjörhnúkur) við Lýsuskarð1. maí 2015
     

  18. Kirkjufell 6. júní 2015
     

  19. Rauðakúla og Hreggnasi 9. janúar 2016
     

  20. Hestur 3. apríl 2016
     

  21. Þorgeirshyrna (Þorgeirsfell) 15. október 2016
     

  22. Smjörhnúkar (Smjörhnúkur) og Tröllakirkja í Hítardal 3. júní 2017
     

  23. Eyrarfjall og Eyrarhyrna 3. febrúar 2018 
     

  24. Horn og Vatnafell 9. febrúar 2019
     

  25. Hafursfell 13. apríl 2019
     

  26. Snæfellsjökull 25. apríl 2019
     

  27. Hóls- og Tröllatindar 1. febrúar 2020
     

  28. Botna-skyrtunna og snúið við af Ljósufjöllum 6. mars 2021
     

  29. Vatnaleiðin á einni nóttu 21. maí 2021
     

  30. Helgrindur 11. september 2021
     

  31. Elliðatindar 20. nóvember 2021
     

  32. Tvíhnúkar 9. apríl 2022
     

  33. Hestur 21. apríl 2022
     

  34. Hafursfell 4. júní 2022.

  35. Tröllkerling og Tröllbarn 28. október 2022.
     

  36. Drápuhlíðarfjall og Írafell 5. nóvember 2022.
     

  37. Þorgeirsfell og Þorgeirshyrna 4. mars 2023.
     

  38. Digrimúli, Smjörhnúkur neðri, Kráka, Krákustígar og Rjúpa við Grundarfoss og Kverná 25. mars 2023
     

  39. Hrútaborg 16. júní 2023. 
     

  40. Tröllakirkja í Kolbeinsstaðafjalli 8. júní 2023.
     

  41. Svelgsárkúla og Jötunsfell 21. október 2023. 
     

  42. Kinnarhyrna, Axlarhyrna og Tunguhyrna 6. janúar 2024
     

  43. Klumba, Heggstaðamúli, Klifsborg, Hrossaköst, Hróbjargastaðafjall, "Sóleyjartindur" og Hrútaborg 1. maí 2024
     

  44.  Hreggnasi, Miðfell, Bárðarkista, Blákolla, Geldingafell vestra og Svörtutindar 12. maí 2024 
     

  45. Helgrindur 12. október 2024

 

#Snæfellsnesfjöllin

Öll fjallasöfn Toppfara í stafrófsröð eða svæðisskipt hér !

bottom of page